KRAKKAKLÚBBUR 2023-2024
FYRIR ALLA KRAKKA Á ALDRINUM 6 TIL 9 ÁRA.
MÁNUDAGAR FRÁ KL 16 TIL 17.
HAUST DAGSKRÁ
September
4. Samhristingur
11. Útileikir
18. Spiladagur
25. Slímgerð
Október
2. Náttfatadagur
9. Kókoskúlugerð
16. Bíó og popp
23. Bíó … framhald
30. Vetrarfrí
Nóvember
6. Krakkaþrautir
13. Myndasögugerð
20. Leikjadagur
27. Kósýdagur
Desember
4. Jólaföndur
11. Piparkökugerð
18. Litlu jól