Sunnudagurinn 18. mars

FRÆÐSLUMORGUNN KL. 10

kara nafna

 

Rósa Ólöf Ólafíudóttir, hjúkrunarfræðingur og djákni kemur í heimsókn. Hún les úr bók sinni Kæra nafna sem er þroskasaga hennar þar sem hún lýsir glímu sinni við Guð, menn og sjálfa sig.

GUÐSÞJÓNUSTA OG SUNNUDAGASKÓLI KL. 11

vesturhlid

 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.