Sunnudagurinn 15. október

Fræðslumorgunn kl. 10

Tengsl 121 Davíðssálms og Seltjarnarneskirkju.
 Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor emeritus, talar. 

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar.
Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu. 

Sunnudagaskóli kl. 13

Söngur, saga og föndur. 
Á miðvikudag verður foreldramorgunn kl. 10 til 12,  morgunkaffi og samræður um þjóðmál kl. 9 til 11, og kyrrðarstund kl. 12, léttur málsverður á eftir.

Sunnudagurinn 8. október

 

agnesbiskup300x300.jpg 

Fræðslumorgunn kl. 10

Þjóðkirkjan og Lútherska heimssambandið

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, talar

 

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja

Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimlinu eftir athöfn

Sunnudagaskóli kl. 13

Söngur, saga og föndur

Sunnudagurinn 1. október

Fræðslumorgunn kl. 10

Svefn
Dr. Eiríkur Örn Arnarson talar

Guðsþjónusta kl. 11

baenastandurSóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Jóhannes Þorleiksson leikur á trompet

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Nýja safnaðarheimilið tekið formlega í notkun

Tertuhlaðborð og kaffi eftir athöfn

Sunnudagaskóli kl. 13

Söngur, saga og föndur