Sunnudagurinn 17. desember

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

adventa3kertiSóknarprestur þjónar og organisti safnaðarins leikur á orgelið.

Selkórinn syngur undir stjórn Oliver Kentish. Ellert Blær Guðjónsson og Sigurður Gíslason syngja.

Fulltrúar Kvenfélagsins Seltjarnar afhenda kirkjunni gjöf.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Helgihald um jól og áramót

kirkja jol

23. desember -Þorláksmessa

Orgeltónlist við kertaljós kl. 22
Organisti leikur á orgelið og Eygló Rúnarsdóttir syngur

24. desember – aðfangadagur jóla

Aftansöngur kl. 18
Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnur leikur á orgelið. Sigurlaug Arnardóttir syngur einsöng. Kammerkórinn syngur.

25. desember -jóladagur

Hátíðarmessa kl. 11 (athugið breyttan tíma)
Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup, prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir syngur einsöng. Kammerkórinn syngur. Kaffi og konfekt eftir athöfn.

26. desember – annar í jólum

Helgistund vegna kirkjuhlaups Trimmklúbbs Seltjarnarness kl. 10
Heitt súkkulaði og smákökur eftir hlaupið í boði Friðriks í Melabúðinni.

31. desember – gamlársdagur

Opið hús frá kl. 20.30-22.30
Boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur fyrir þá sem eru að fara á brennu eða koma af brennu. Tónlist í umsjá organista.

Fyrsti janúar 2018 - nýársdagur

Hátíðarmessa kl. 14
Sóknarprestur þjónar. Organisti safnaðarins leikur á orgelið. Guðrún Lóa Jónsdóttir syngur einsöng. Kammerkórinn syngur.

Sunnudagurinn 29. október

Fræðslumorgunn kl. 10.

Hvað vakti fyrir siðbótarmönnum?

Dr. Gunnar Kristjánsson, fv. Prófastur, talar.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

gunnar kristjanssonSóknarprestur þjónar fyrir altari. Dr. Gunnar Kristjánsson, fv. prófastur, prédikar.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Ari Ólafsson, nemandi í Söngskólanum í Reykjavík, syngur einsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.