Páskadagur

altari naer

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis.

Morgunverður að loknu helgihaldi í safnaðarheimilinu. 

Helgistund á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn

Helgistund á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn kl. 11.

Pálmasunnudagur 2. apríl

Fræðslumorgunn kl. 10

Rithöfundurinn og faðirinn Kristmann Guðmundsson.

Hrefna Kristmannsdóttir, prófessor emeritus, talar.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar eftir messu.

Gallerý Veggur – Sýning Jóhannesar Kristjánssonar opnuð.

Fermingarmessa kl. 13

fermingar faetur

Sunnudagurinn 26. mars

kirkja altari vor

Fræðslumorgunn kl. 10

Tímamót í Skálholti

Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, talar

Guðsþjónusta og sunnudgaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu