Sunnudagurinn 19. mars

 Fræðslumorgunn kl. 10

 Af hverju breytti kirkjan heiminum?

Tryggvi Hjaltason talar.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11

altariSóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Konur í Soroptimistaklúbbi Seltjarnarness taka þátt í athöfninni.

Fermingarstúlkur sjá um tónlistaratriði.

Fermd verður Jóna Margrét Guðjónsdóttir sem búsett er í Þýskalandi. 

Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

Sunnudagurinn 12. mars 2017

Fræðslumorgunn kl. 10

Sr. Ragnheiður Erla Bjarnadóttir segir frá altaristöflum í íslenskum kirkjum.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

veggteppiSóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja.

Eva María Jónsdóttir verður fermd.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.

5. mars. Æskulýðsguðsþjónusta

sunnudagaskoliÆskulýðsguðsþjónusta með þátttöku leiðtoga úr æskulýðsstarfinu. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Barnakórinn Litlu snillingarnir syngja undir stjórn Ingu Stefánsdóttur.

Vöfflukaffi!