Safnaðarstarf

Safnaðarstarf um kyrruviku og páska.

 
25. mars – pálmasunnudagur
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kaffiveitingar og samfélag. 
 
Fermingarmessa kl. 13
 
26. mars
Páskaeggjabingó í safnaðarheimilinu kl. 20
 
29. mars - skírdagur
Guðsþjónusta kl. 11 á vegum Samstarfsnefndar kristinna trúfélaga og Alþjóðlegs bænadags kvenna. Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir prédikar.
 
Altarisganga og máltíð í Seltjarnarneskirkju kl. 18. Fólk þarf að skrá sig til þátttöku í síma 561-1550 eða 899-6979.
 
30. mars – föstuldagurinn langi
Lestur allra Passíusálmanna frá kl. 13-18. Seltirningar lesa.
 
1. apríl - páskadagur 
Hátíðarguðsþjónusta kl. 08 fyrir hádegi. Brynhildur Þóra Þórsdóttir syngur einsöng. Morgunverður og samfélag að athöfn lokinni.