Sunnudagurinn 1. september

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

sjaumst sunndagaskolinnGuðsþjónusta dagsins er tileinkuð uppskeru og bæjarhátíðinni. Kirkjan er í græna hverfinu og mun guðsþjónustan taka mið af því.
Sunnudagaskólinn hefst aftur að loknu sumarleyfi. 
Sóknarprestur þjónar í guðsþjónustunni. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið og félagar úr Kammerkórnum syngja. Boðið upp á kaffiveitingar eftir athöfn.
Í safnaðarheimilinu verður grænmetismarkaður til styrktar Hjálp