Sunnudagurinn 5. mars

Fræðslumorgunn kl. 10

Þó svanurinn betur syngi en hún…trúarlegur kveðskapur kvenna fyrr á öldum

Dr. Margrét Eggertsdóttir, rannsóknarprófessor, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Gallerý Veggur er nýtt gallerý í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju -  Sýning Valgarðs  Gunnarssonar opnuð í lok athafnar

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja

Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöf