Sunnudagurinn 29. maí

Guðsþjónusta með þátttöku Borgfirðinga kl.11

kirkjaausturGleðigjafarnir, Kór eldri borgara í Borgarnesi, syngur, undir stjórn Zuszanna Budai. Sóknarprestur þjónar í athöfninni. Organisti kirkjunnar
leikur á orgelið. Kaffiveitingar að borgfirskum hætti eftir guðsþjónustu.

Sjáumst á sunnudginn og eigum saman samfélag í góðum félagsskap!