Sunnudagurinn 12. júní

Létt sumarguðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á nokkur hljóðfæri

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Teikniborð með litum og blöðum fyrir börnin

Veitingar í sumarlegum stíl

Komið og njótið þess að eiga góða stund í kirkjunni,  og við skulum muna að maður er manns gaman!