1. apríl

Eins er um ágirndina og allir girndir, hatrið, illar ástríður.
Hata þú sóttir sálar, eins og læknir þinn, Kristur, gerir. Þá vinnur þú með honum og með batnandi heilsu fara boð hans að vekja þér gleði. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar)