29. febrúar

Temdu þér þolinmæði andspænis öllum þeim lífsþrautum sem hugur þinn getur ekki leyst.
Reyndu að láta þér þykja vænt um þær eins og dularfull lokuð herbergi og bækur á framandi tungum.
(R.M. Rilke) (Heimild: Verið ekki áhyggjufull)