11. febrúar

Við höfum fráleitt alltaf beint sjónum okkar til himna.
En því meira sem ég hugsa um þetta þá held ég að við höfum ætíð innst inni þráð himininn meira en allt annað.
(C.S. Lewis).

(Heimild: Þú sem ert á himnum)