3. desember

Birt í Orð til umhugsunar

Hvernig talar þú við Guð? Þú ávarpar hann með virðingu og segir: ,,Góði Guð, ég þarf hjálp.
 Þú þekkir alla hluti og ég vil þiggja aðstoð þína. Ég trúi að það hafir mætur á mér og munir hjálpa mér.” Segðu honum síðan frá vandamálum þínum. Segðu honum allt og biddu hann um að leiðbeina þér í einu og öllu. Það mun hann gera. (Norman Vincent Peale)
 
(Heimild: Máttur bænarinnar)