Foreldramorgnar eru byrjaðir

foreldramorgnar litur2Foreldramorgnar eru á fimmtudögum frá kl. 10 til 12 á neðri hæð kirkjunnar.

Allir foreldrar velkomnir með börnin sín til að hittast og spjalla við aðra foreldra, fræðast og leyfa litlu krílunum að leika sér saman í kærleiksríku umhverfi.

Sérstakir viðburðir eins og fyrirlestrar verða auglýstir sérstaklega. 

Kaffi og spjall og fróðleikur.