Æskulýðsstarf Seltjarnarneskirkju vor 2011

Æskulýðsstarf Seltjarnarneskirkju  kl. 20-22
-Annað hvert sunnudagskvöld
 • 16. Janúar Samhristingur
 • 30. Janúar Videokvöld
 • 13. Febrúar Spilakvöld
 • 27. Febrúar Kappát 
 • 13. Mars Billjard og borðtenniskeppni
 • 27. Mars  Bingó
 • 10. Apríl Pizzakvöld
 • 24. Apríl Páskadagur – frí

Allir velkomnir
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest

6-12 ára starf Seltjarnarneskirkju vor 2011

Barnastarf Seltjarnarneskirkju
Fyrir krakka 6-12 ára, þriðjudaga kl.15:30-16:30

 • 11. Janúar Samhristingur eftir áramótin
 • 18. Janúar Spilafundur
 • 25. Janúar Leikir og gaman
 • 1. Febrúar Sögustund
 • 8. Febrúar Kappát
 • 15. Febrúar Fáránleikar
 • 22. Febrúar Biófundur
 • 1. Mars Bingó
 • 8. Mars Sprengidagur
 • 15. Mars Matarboð (Allir koma með eitthvað)
 • 22. Mars Hljóðfærafundur
 • 29. Mars          Spurningakeppni
 • 5. Apríl Dótadagur
 • 12. Apríl Páskabingó
 • 19. Apríl Páskafrí

Æskulýðsstarf Haust 2010

Æskulýðsfélag kl. 20-22
-Annað hvert sunnudagskvöld
 • 12.september     Opið hús
 • 26. september    Videokvöld
 • 10.október           Nammifundur
 • 24. október          Pizzakvöld
 • 7.nóvember         Fáránleikar
 • 21.nóvember       Keila
 • 5.desember        Jólaflipp
 • 19.desember       Litlu jólin