Kirkjustarfið sunnudaginn 19. nóvember n.k.

Fræðslumorgunn kl. 10

Vatnaskógur í 100 ár.  Dr. Gunnar Jóhannes Gunnarsson, prófessor emeritus, talar

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar.  Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagaskóli kl. 13