Sunnudagurinn 28. maí 2017

Fræðslumorgunn kl. 10

Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur og forstöðumaður Kvennasögusafns Íslands
Konan á bakhliðinni: Valgerður Jónsdóttir biskupsfrú og allar hinar konur Íslands. 

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið.
Eygló Rúnarsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfnina.