Sunnudagurinn 21. maí

Fræðslumorgunn kl. 10

Þórir Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins í Reykjavík talar.

thorir redcross

Sögur úr Miðjarðarhafi og björgun flóttamanna. Þórir sigldi með björgunarskipi um Miðjarðarhafið og kom að björgun fjölda flóttamanna.

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar  og organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Kammerkór kirkjunnar sér um söng.

Veitingar og samfélag eftir athöfn.