Sunnudagurinn 24. nóvember

Fræðslumorgunn kl. 10

Þróun samfélags og trúarlífs: Áskoranir kirkjunnar

Rúnar Vilhjálmsson, prófessor, talar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Nýtt hljóðkerfi kirkjunnar tekið formlega í notkun

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Organisti er Kristín Jóhannesdóttir

Sveinn Bjarki og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 17. nóvember

Fræðslumorgunn kl. 10

,,Tíminn skundar burt." Saga Guðrúnar Lárusdóttur, alþingismanns og rithöfnundar.
Málfríður Finnbogadóttir talar, en hún hefur skrifað bók um líf og störf Guðrúnar.


Guððsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

kirkjakrossSr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar fyrir altari.
Sigurður Már Hannesson, guðfræðinemi, prédikar.
Þórdís æskulýðsleiðtogi sér um sunnudagaskólann.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti og leikur á harmóníum í athöfninni.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennnan safnaðarsöng.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 15. desember

kirkja jol

Fræðslumorgunn kl. 10.

Gústi guðsmaður.
Sr. Sigurður Ægisson segir frá bók sinni um Gústa guðsmann.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason  þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Selkórinn syngur undir stjórn Oliver Kentish.
Sveinn Bjarki og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.