Sunnudagurinn 8. september

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.
Kristín Jóhannesdóttir er organisti.
Sigurlaug Arnardóttir leiðir almennan safnaðarsöng.
Sveinn Bjarki sér um sunnudagaskólann ásamt leiðtogum.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 25. ágúst

Messa kl. 11

Sr. Tryggvi Guðmundur Árnason, sóknarprestur við Kirkju heilags Albans í Hickory í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum prédikar. Söfnuðurinn í Hickory tilheyrir Bandarísku biskupakirkjunni. Sr. Tryggvi hefur verið þjónandi prestur í 14 ár og hann mun prédika í Seltjarnarneskirkju í fyrsta sinn á Íslandi og einnig á íslensku.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimili kirkjunnar.

Sunnudagurinn 1. september

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

sjaumst sunndagaskolinnGuðsþjónusta dagsins er tileinkuð uppskeru og bæjarhátíðinni. Kirkjan er í græna hverfinu og mun guðsþjónustan taka mið af því.
Sunnudagaskólinn hefst aftur að loknu sumarleyfi. 
Sóknarprestur þjónar í guðsþjónustunni. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið og félagar úr Kammerkórnum syngja. Boðið upp á kaffiveitingar eftir athöfn.
Í safnaðarheimilinu verður grænmetismarkaður til styrktar Hjálp