Sunnudagur 10. mars
|
|
Gróttuguðsþjónusta kl. 11
Guðsþjónusta með þátttöku gróttufólks. Hugleiðingu flytur Guðjón Norðfjörð. Ritningarlestra og bænir flytja börn og unglingar í Gróttu: Heba Guðrún, Jón Kristján, Nökkvi, Viðar Snær, Soffía og Helga Guðrún. Bjarni Torfi Álfþórsson flytur ávarp. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Sunnudagaskóli á sama tíma. Litlu snillingarnir og Gömlu meistarnir syngja undir stjórn Ingu Stefánsdóttur og Friðriks Vignis. Sönghópurinn Meistari Jakob syngur. Sýning í forkirku á myndum og búningum Gróttu. Kaffihlaðborð að athöfn lokinni í safnaðarheimili. |