17. júní 2022

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní 2022

Guðsþjónusta  í Seltjarnarneskirkju kl. 11

islenskifaninnSr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur,  þjónar fyrir altari

Rótarýmenn taka þátt í athöfninni og Erlendur Magnússon,  forseti klúbbsins, flytur hugleiðingu

Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson 

Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur

Afhending á Kaldalónsskálinni

Boðið verður upp á kaffiveitingar í þjóðhátíðarstíl eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 12. Júní 2022

Fræðslumorgunn kl. 10

Sjóferðarbæn sr. Odds.

Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus, talar

Guðsþjónusta  á sjómannadegi kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

Félagar úr Kammerkórnum syngja.

Kaffi og rjómaterta í tilefni dagsins í safnaðarheimilinu eftir athöfn.  

Hvítasunnudagur 5. júní 2022

altari

Fræðslumorgunn kl. 10

Bernsku- og æskuminningar frá Grund.

Grund hjúkrunarheimili 100 ára á þessu ári.  Guðrún Gísladóttir, fyrrverandi forstjóri Grundar, talar. 

Hátíðarmessa kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Kristín Jóhannesdóttir er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja. 

Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir athöfn. 

Ferð í Strandarkirkju og í Hveragerði kl. 13

Ferð í Strandarkirkju. Kaffiveitingar í safnaðarheimili Hveragerðiskirkju.