28. mars

Kristni dómari, ræktu skyldu þína sem mildur faðir.
Mundu hvers mannúðin krefst. Þegar þú refsar vondum fyrir glæpi máttu ekki stjórnast af hefnigirni, heldur skaltu beina vilja þínum að því að græða sárin. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar)