7. mars

Sá, sem leitar sannrar hamingju, verður að leita þess, sem varir, þess sem engin ógæfa, hve mikil sem hún væri, getur tekið.

Guð einn er eilífur. Guð einn varir endalaust. Sönn hamingja verður því aldrei fundin nema í samfélagi við hann. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar kirkjuföður)