17. febrúar

Birt í Orð til umhugsunar

Fyrirgefningin er svar við draumi barns um kraftaverk: Það sem var brotið er heilt orðið og það hreint sem var óhreint.
(D. Hammerskjöld) (Heimild: Þú sem ert á himnum)