20. desember

Birt í Orð til umhugsunar

Hann hafði engin kynni af öndum framar, en lifði upp frá þessu samkvæmt lögmálum fyllstu hófsemdar;
og haft var á orði, að ef einhver vissi hvernig jólin væru best í heiðri haldin, þá væri það Scrooge. Megi það verða með sanni sagt um okkur; okkur öll! Og að lokum, eins og Tommi litli komst að orði: Guð blessi okkur öll! (Charles Dickens, 1843)

(Heimild: Fjársjóður jólanna)