19. desember

Birt í Orð til umhugsunar

Að vera heiðarlegur og vingjarnlegur – að vinna sér inn lítið og að eyða minna, að gera alla fjölskylduna hamingjusamari með nærveru sinnni,
að neita þegar slíkt er nauðsyn, að vera ekki beiskur, vinafár, en vera vinur – umfram allt í kröfuleysi. Þetta er prófraun hugprýðis og nærgætni mannsins. Metnaður knýr hann kannski til að girnast meir – en hann ætti aðeins að gleðjast, því hann á í raun allt. (Robert Louis Stevenson, 1888)
(Heimild: Fjársjóður jólanna)