26. nóvember

Birt í Orð til umhugsunar

Páll postuli segir: ,,Biðjið án afláts.” Vertu stöðugt í bænarhug. Þú átt að biðja í öllum aðstæðum lífsins.
Gerðu bænina að hluta af undirmeðvitund þinni. Síðan koma önnur þrjú orð. ,,Þakkið alla hluti.” Já, þakkaðu Guði fyrir alla hluti. Vertu stöðugt í þakkarhug til Guðs. (Norman Vincent Peale)
(Heimild: Máttur bænarinnar)