22. nóvember

Birt í Orð til umhugsunar

Foreldrar Conrad Hilton þurftu að heyja harða baráttu til að komast frá örbirgð  til allsnægta á fyrstu búskaparárum sínum.
Tvö orð voru í hávegum höfð hjá foreldrum hans. Þessi tvö orð urðu síðan að leiðarljósi í lífi Hilton sjálfs. Fyrir föður hans var hið gamla og góða orð ,,vinna” mikilvægast, fyrir móður hans var það hins vegar orðið ,,bæn.” (Norman Vincent Peale)
(Heimild: Máttur bænarinnar)