Sunnudagurinn 12. maí 2024

Fræðslumorgunn kl. 10 Landbúnaður og byggðafesta. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, talar. Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng. Friðrik Vignir Stefánsson er organist.i Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn. Á miðvikudag er morgunkaffi kl. 9. Spjallað um þjóðmál. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður.

Sunnudagurinn 5. maí 2024

Fræðslumorgunn kl. 10 Jón Eiríksson konferensráð Hrafn Sveinbjarnarson, sagnfræðingur, talar Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fyrrum Hólabiskup, þjónar Friðrik Vignir Stefánsson er organisti Eygló Rúnarsdóttir leiðir safnaðarsöng. Sýning opnuð á verkum Selmu Kaldalóns á Veggnum-gallerí í lok guðsþjónustu Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 28. apríl 2024

Fræðslumorgunn kl. 10
Reykjaneseldarnir.  Dr. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, spjallar.

Guðsþjónusta kl. 11.
Dr. Sigríður Guðmarsdóttir, dósent við guðfræði og trúarbragðafræðideild, prédikar.  Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari.  Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.  Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.
Sigurður Júlíus Grétarsson og Pálína Magnúsdóttir lesa ritningarlestra.  Svana Helen Björnsdóttir les almenna kirkjubæn.


Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Þriðjudagurinn 30. apríl kl. 12.30


Stund fyrir eldri bæjarbúa.
Kjötbollur með öllu tilheyrandi. Maturinn kostar kr. 3000.  Við syngjum inn sumarið eftir matinn.