10. október

Fólk er oft sjálfselskt, óskiljanlegt, ótryggt. Fyrirgefðu því samt.
Ef þú ert örlát(ur) muntu ef til vill verða ásakaður/ásökuð um sjálfselsku. Vertu samt örlát(ur).

9. október

,,Þreytumst ekki að gjöra það sem gott er því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. Þess vegna skulum vér meðan tími er til gjöra öllum gott... (Gal. 6.9-10)

8. október

Ferðalangur kom þar sem bóndi stóð úti á túni. Þeir tóku tal saman. Ferðalangurinn sagðist vera að leita sér að þorpi til að setjast að í.

7. október

Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt
sem dropinn breytir veig heillar skálar.

6. október

Rithöfundurinn og gyðingurinn, Chaim Potok, sagði frá köllun sinni að verða rithöfundur. Frá unga aldri var það draumur hans.