
23. desember Þorláksmessa.
Jólaljósið tendrað á Valhúsahæð kl. 21.45. Jólaljósið borið inn í kirkjuna undir sálmasöng Þorsteins Þorsteinssonar.
Kvöldstund við kertaljós kl. 22. Friðrik Vignir Stefánsson organisti leikur á orgelið og Eygló Rúnarsdóttir syngur.
24. desember aðfangadagur
Aftansöngur kl. 18
Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsosn er organisti.
Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu.
Þorsteinn Freyr Sigurðsson syngur einsöng
Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur.
25. desember jóladagur
Hátíðarmessa kl. 14.
Sóknarprestur þjónar.
Organistinn leikur á orgel kirkjunnar
Guðrún Lóa Jónsdóttir syngur einsöng.
Kammerkór Seltjarnarneskirku syngur.
Kaffi og konfekt eftir athöfn í safnaðarheimilinu.
26. desember annar í jólum
Helgistund kl. 10 í tengslum við Kirkjuhlaup Trimmklúbbs Seltjarnarness.
Boðið verður upp á veitingar eftir hlaupið í safnaðarheimili kirkjunnar.
Helgistund á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn kl. 14
Sóknarprstur þjónar.
Glúmur Gylfason er organisti.
27. desember þriðjudagur
Stund fyrir eldri bæjarbúa kl. 14.
Gamansögur og skemmtilegheit
Halldór Blöndal flytur kveðskap af sinni alkunnu snilld
Veitingar í safnaðarheimilinu