16. október

Birt í Orð til umhugsunar

Gott, þú góði og trúi þjónn... (Matt.24.23)
Sonurinn sagði: ,,En ég hef ekki náð árangri.”
Faðirinn sagði: ,,Mun ég segja á efsta degi: Komdu, góði og árangursríki þjónn? Ef þú gengur aðmjúkur með Guði þá verður það: Gott, þú góði og trúi þjónn.”
Við erum ekki kölluð til að vera árangursrík heldur trú...
Slepptu krampatakinu, slappaðu af!
(Ann Carmichael: His thoughts said...His Father said)
 
(Heimild: Orð í gleði)