Sunnudagurinn 25. apríl

Fræðslumorgunn kl. 10

Juditarbók í fornri þýðingu.  Dr. Svanhildur Óskarsdóttir, rannsóknarprófessor, talar.

Sunnudagaskóli og helgistund kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Þóra H. Passauer syngur. Hjördís Vilhjálmsdóttir og Anton Sigurðsson lesa ritningarlestra og bænir. Helgistundin verður í streymi á facebókarsíðu Seltjarnarneskirkju.  Sveinn Bjarki Tómasson er tæknimaður. Fólk skrái sig við innganginn.

Sunnudagurinn 18. apríl

addasteinaFræðslumorgunn kl. 10

Byltingar og breytingar í kirkjunni? Kynning á doktorsritgerð. 
Dr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Neskirkju, talar.

 


Sunnudagaskóli og helgistund kl. 11 

Helgistund í streymi á facebókarsíðu Seltjarnarneskirkju. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.  Halldóra Eyjólfsdóttir syngur. Svana Helen Björnsdóttir og Sæmundur Þorsteinsson lesa ritningarlestra og bænir. Tæknimaður er Sveinn Bjarki Tómasson.

Fólk skrái sig við innganginn. Tvö sóttvarnarhólf eru í kirkjunni sem taka 60 manns. Sunnudagaskólinn er á neðri hæð kirkjunnar sem er þriðja sóttvarnarhólfið.

Kyrrðarstund

Miðvikudagur 14. apríl 2021

Kyrrðarstund Kl. 12.