Sunnudagurinn 26. janúar

Fræðslumorgunn kl. 10

Trú, von og kappleikur

Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur og doktorsnemi, talar

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Félagar úr Kammerkórnum leiða almennan safnaðarsöng

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 19. janúar 2020

Fræðslumorgunn kl. 10

Hvað er að gerast í Mið-Austurlöndum?
Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor við Williams College, Massachusset, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar
Organisti kirkjunnar leikur á orgelið
Félagar úr Kammerkórnum leiða safnaðarsöng
Leiðtogar sjá um sunnudgaskólann
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunndagaskólinn

Sunnudagaskóli Seltjarnarneskirkju starfar með miklum blóma um þessar mundir undir forystu Sveins Bjarka Tómassonar og samstarfsfólks. Í upphafi guðsþónustu syngja börnin saman en fara svo full tilhlökkunar í skólann a neðri hæð kirkjunna þar sem haldið er uppi fræðslustarfi med myndefni, töluðu máli, söng og leikjum.

sunnudagaskolinn3
Mynd 12. januar 2020