Aðalsafnaðarfundur

Seltjarnarnessóknar 2020

seltjarnarneskirkja i smidumAðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar verður haldinn í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 17. maí að lokinni guðsþjónustu kl. 12:15.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf sbr. starfreglur um sóknarnefndir.