Ein saga – eitt skref

fani fjolbreytileikans 2
Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 boðar til kynningarfundar á verkefninu Ein saga – eitt skref.
Í samræmi við tilmæli Biskups hefur margliti fáninn verið dreginn að hún við Seltjarnarneskirkju.