Sunnudagurin 18. september

Fræðslumorgunn kl. 10

Málefni eldra fólks

Dr. Ólafur Ísleifsson, hagfræðingur og fv. alþingismaður, talar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar og samfélag e

Laugardaginn 17. september

Tónmleikar Kammerkórs Seltjarnarneskirkju

kammerkor

Laugardaginn 17.september kl.15.00 mun Kammerkór Seltjarnarneskirkju halda hausttónleika í safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi.

Flutt verða íslensk og erlend lög frá ýmsum tímabilum m.a. eftir Thomas Tallis, Felix Mendelssohn, Eric Whitacre, Pärt Uusberg, Sigurð Sævarsson, Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur, Huga Guðmundsson og fleiri.

Kór Akraneskirkju kemur einnig fram á tónleikunum.

Stjórnandi Friðrik Vignir Stefánsson
Meðleikur á píanó Hilmar Örn Agnarsson

Sunnudagurinn 11. september 2022

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Dagur líknar- og kærleiksþjónustu

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Elísabet Gísladóttir segir frá starfi djákna

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu