Sunnudagurinn 2. júní

Sjómannadagurinn

sjomannadagurinn

Fræðslumorgunn kl. 10

Sr. Vigfús Þór Árnason, fyrrverandi sóknarprestur, segir frá kynnum sínum af herra Pétri Sigurgeirssyni biskupi Íslands

Messa kl. 11

100 ár frá fæðingu herra Péturs Sigurgeirssonar biskups 1919-2019
Dr. Pétur Pétursson prédikar
Kristín Jóhannesdóttir er organisti
Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 26. maí

FRÆÐSLUMORGUNN KL. 10

Skalholts kirkja 9 Medium

Hlutverk Skálholts
Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti

GUÐSÞJÓNUSTA MEÐ LÉTTU ÍVAFI KL. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar
Kristín Jóhannesdóttir er organisti
Eygló Rúnarsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng
Veitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

 

Sunnudagurinn 19. maí

Í NESI OG Í SELTJARNARNESKIRKJU

nesstofa
 kl. 9.30Blómsveigur lagður að minnismerkinu við Nesstofu um Bjarna Pálsson, landlækni.
300 ár frá fæðingu hans
Alda D. Möller, landlæknir, leggur blómsveiginn

FRÆÐSLUMORGUNN KL. 10 Í SELTJARNARNESKIRKJU

Brautryðjandinn Bjarni Pálsson, landlæknir

Ágúst Einarsson, prófessor emeritus og fyrrverandi alþingismaður, talar.


GUÐsÞJÓNUSTA KL. 11

alma landlaeknir

Alma D. Möller, landlæknir, flytur ræðu

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

 

 


AÐALSAFNAÐARFUNDUR KL. 12.40

kirkjakrossVenjuleg aðalfundarstörf

Starfsmaður frá Biskupsstofu kemur á fundinn og segir frá nýjum hugmyndum í barna- og æskulýðsstarfi