Sunnudagurinn 5. september

Uppskeruguðsþjónusta kl. 11. 

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 

Félagar úr Kammerkórnum syngja. 

Kaffiveitingar i safnaðarheimilinu eftir athöfn. 

Grænmetismarkaður eftir athöfn í safnaðarheimilinu til styrktar innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar.

Foreldramorgnar í Seltjarnarneskirkju

Foreldramorgnar á fimmtudögum

Foreldramorgnar verða á neðri hæð Seltjarnarneskirkju á fimmtudögum frá kl. 10 til 12.

Fyrstu foreldramorgnarnir haustsins verða fimmtudaginn 2. september.

Umsjón með foreldramorgnum hefur Eva Rún Guðmundsdóttir.

Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir á miðvikudögum

Kyrrðarstundir hefjast aftur að loknu sumarleyfi  í Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 8. september kl. 12. Boðið verður upp á léttar veitingaví safnaðarheimilinu eftir kyrrðarstundinia.