Sunnudagurinn 18. október

streymi

Streymi helgistundar á facbókarsíðu Seltjarnarneskirkju er kl. 11. sunnudaginn 18. október

Sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Sigþrúður Erla Arnardóttir syngur. Þórleifur Jónsson og Erla Aðalgeirsdóttir lesa ritningarlestra. Sveinn Bjarki Tómasson er tæknimaður.

Safnaðarstarf í Seltjarnarneskirkju í ljósi Covid 19

Biskup Íslands hefur sent út tilkynningu vegna aukinna smita Covid 19. Samvkæmt bréfi biskups falla niður guðsþjónustur á Íslandi í októbermánuði og einnig sunnudagaskólinn. Kyrrðarstundir falla niður. Fermingarfræðslan og æskulýðsfélagið fellur einnig niður. Eldri boragara starfið sömuleiðis. Barnastarf á mánudögum verður óbreytt.

Streymi verður frá helgistundum á sunnudögum kl. 11 í október í Seltjarnarneskirkju.