Sunnudagurinn 26. maí 2024

Fræðslumorgunn kl. 10

Skrímsli í sjó og vötnum á Íslandi. Nýjustu fréttir. Þorvaldur Friðriksson, fyrrverandi fréttamaður talar

Guðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar.  Organisti safnaðarins leikur á orgelið.  Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

 

Aðalsafnaðarfundur hefst kl. 12.15.

AÐALSAFNAÐARFUNDUR SELTJARNARNESSÓKNAR 2023

Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar verður haldinn í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 26. maí n.k., að lokinni guðsþjónustu kl. 12:15.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. starfreglum um sóknarnefndir.

Allt safnaðarfólk er velkomið.