Sigurður Ingi Jóhannsson á þjóðmálafundi

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra mætti á fund í kirkjunni 22. maí 2025. Sigurður ræddi stöðu ríkisfjármála og svaraði spurningum fundarmanna.

Fundurinn var vel sóttur.