Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi á þjóðmálafundi

Halla Tómasdóttir frambjóðandi til forseta Íslands kom á fund til okkar í kirkjunni 15. maí 2025 ásamt eiginmanni sínum Birni Skúlasynid. Halla fór yfir sviðið, hvers vegna hún væri í framboði og fyrir hvað hún stæði fyrir.

Fundurinn var vel sóttur.