Category Archives: Listasýningar

Málverkasýning Óla Hilmars Jónssonar Briem í Seltjarnarneskirkju.

Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju er í afar mikilli notkun og fjölsótt. Þar er mikið og öflugt safnaðarstarf alla daga vikunnar. Sú hefð hefur skapast að bjóða myndlistarfólki að sýna verk sín í safnaðarheimilinu, sem hanga uppi í mánuð í senn og gjarnan er nýr listamaður kynntur við messu á fyrsta sunnudegi í mánuði. Á fyrsta sunnudegi í […]