Category Archives: Messur og fræðslufundir

Sunnudagurinn 29. september 2024

Fræðslumorgun kl. 10 “Enga gjöf gátu Danir betur valið Íslandi”. Eiríkur G. Guðmundsson, sagnfræðingur og fyrrverandi þjóðskjalavörður talar. Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja. Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöfn.

Sunnudagurinn 22. september 2024

Fræðslumorgunn kl. 10 Upphaf Ísraelsríkis nútímans. Sæmundur Rögnvaldsson, sagnfræðingur, talar Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöfn

Sunnudagurinn 15. september 2024

Fræðslumorgunn kl. 10 Þróun listar í almannarými Reykjavíkurborgar. Sigurður Trausti Traustason, deildarstjóri safneignar og rannsókna á Listasafni Reykjavíkur. Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 8. september 2024

Fræðslumorgunn kl. 10 Guðrún Ágústsdóttir, hópstjóri, rifjar upp minningar um afa sinn og ömmu, sr. Bjarna Jónsson og frú Áslaugu Ágústsdóttur. Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 1. september 2024

Fræðslumorgunn kl. 10 Bygginga- og myglurannsóknir á Íslandi til þessa dags. Dr. Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur, talar. Uppskerumessa kl. 11 Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkórnum syngja. Sýning á verkum Guðrúnar Einarsdóttur opnuð á Veggnum gallery. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn. Grænmetismarkaður til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar, hagstætt […]

Magnúsarmessa sunnudaginn 18. ágúst

Magnúsarmessa kl. 11. Í þessari messu verður tónlist Magnúsar Eiríksssonar flutt sem forspil og eftirspil. Þorsteinn Freyr Sigurðsson leiðir almennan safnaðarsöng og syngur lagið “Samferða” eftir Magnús. Friðrik Vignir Stefánsson, organisti, leikur fimlega sem fyrr á orgel kirkjunnar. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, leiðir athöfnina. Sóknarnefndarmenn lesa ritningarlestra. Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimili kirkjunnar.