Kjartan Magnússon borgarfulltrúi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins verður gestur okkar í kirkjnni nú á miðvikudaginn 9. október kl. 9:00. Allir velkomnir og heitt á könnunni.
Category Archives: Þjóðmálafundir
Þórarinn Ingi Pétursson alþingismaður Framsóknarflokksins kemur á þjóðamálafundinn í kirkjunni í fyrramálið, miðvikudaginn 11. september kl. 9:00. Allir velkomnir, kaffi og meðððí.
Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri verður gestur okkar í kirkjunni n.k. miðvikudag, 4. september. Þór ræðir bæjarmálin í víðu samhengi. Fundurinn hefst kl. 9:00. Kaffi og meðððððí …
Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður verður gestur okkar á morgunfundinum í kirkjunni miðvikudaginn 28. ágúst n.k. kl. 9:00. Kaffi og meðððððí …
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar verður gestur okkar í kirkjunni á miðvikudaginn 26. júní. Fundurinn hefst kl. 9:00 og er öllum opinn. Morgunhressing í boði.
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar kom á fund í kirkjunni þann 29. maí 2025. Kristrún fór vítt yfir svið stjórnmálanna og svaraði fyrirspurnum. Fundurinn var vel sóttur.
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra mætti á fund í kirkjunni 22. maí 2025. Sigurður ræddi stöðu ríkisfjármála og svaraði spurningum fundarmanna. Fundurinn var vel sóttur.
Halla Tómasdóttir frambjóðandi til forseta Íslands kom á fund til okkar í kirkjunni 15. maí 2025 ásamt eiginmanni sínum Birni Skúlasynid. Halla fór yfir sviðið, hvers vegna hún væri í framboði og fyrir hvað hún stæði fyrir. Fundurinn var vel sóttur.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra kom á þjóðmálafund í kirkjunni miðvikudaginn 24. apríl 2025. Bjarni ræddi stjórnmálin í víðu samhengi. Fundurinn var vel sóttur.