Category Archives: Viðburðir
Allir Passíusálmarnir lesnir frá kl. 13-18. Seltirningar lesa sálmana og tónlistaratriði á milli lestra
Minnum á tónleika Kammerkórs Seltjarnarneskirkju og Sinfóníuhljómsveitar áhugamann í kirkjunni n.k. laugardag kl. 16.
Geir Haarde fyrrverandi forsætisráðherra kynnir bók sína á þjóðmálafundi í kirkjunni á morgun, 11. desember kl. 9:15. Allir velkomnir. Heitt á könnunni og meððððí.