Author Archives: GIH

A FESTIVAL OF NINE LESSONS WITH CAROLS

Laugardaginn 16. desember kl. 14 verður áhugaverður viðburður í Seltjarnarneskirkju. A Festival of nine lessons with Carols verða í boði. Eliza Reid forsetafrú mun lesa fyrsta lesturinn um spádóma Jesúbarnsins. Átta aðrir lesarar munu lesa texta um spádóma og fæðingu barnsins í Betlehem úr Gamla og nýja testamentinu. Kammerkór Seltjarnarneskirkju mun syngja jólasálma á milli […]