Karlakaffisferð um Snæfellsnes

Fimmtudaginn 20. júní n.k. fer karlakaffið í ferð um Snæfellsnes. Farið verður í Stykkishólm, að Bjarnarhöfn og til Grundarfjarðar. Þar verður snæddur kvöldverður og síðan ekið til baka á Seltjarnarnes.

Áhugasamir hafi samband við kirkjuvörð í síma 896-7800.

Skildu eftir svar